Leiðbeiningar fyrir samsetningu og uppsetningu

Hér fyrir neðan finnurðu leiðbeiningar bæði á prentformi og á myndböndum.
Í myndböndunum er fyrsta myndbandið um samsetningu rammans sjálfs, annað myndbandið um netísetningu, þriðja myndbandið um ásetningu festinga og að lokum myndband um uppsetningu með lömum annars vegar og með segulborða hins vegar.