Umsagnir viðskiptavina

Var að fá mér net með ramma í opnanlegu gluggana hjá mér. Ég hef keypt allskonar erlendis, þetta er það traustasta og besta sem ég hef fjárfest í. Glugganet.is
Vönduð vara og frábær þjónusta

Fríða Sigurðardóttir

Keyptum fyrir glugga í sumarhúsið og virkar vel. Þjónustan til fyrirmyndar.

Margrét Björg Árnadóttir

Mæli með þessu fyrirtæki ef þið viljið fá net fyrir gluggana hjá ykkur til að varna því að dýr eða flugur komist inn. Mjög sniðug lausn og topp þjónusta :)

Unnur Kristín Ragnarsdóttir